STARFSKENNING MÍN

Kjartan Örn Kjartansson

Jólaseríur

Posted by Kjartan Örn á nóvember 26, 2007

Sæl öll,

Jæja þá er maður byrjaður að skreyta fyrir jólin. Ég setti upp 100 kerta jólaseríu á föstudaginn var en kveikti á henni í kvöld. Systir mín er í heimsókn hjá okkur þannig að ég „plataði“ hana með mér í Blómaval, Húsasmiðuna og Garðheima núna í kvöld til að skoða jólaskraut og dót sem tilheyrir jólahátíðinni. Ég er mikið jólabarn og hef hrikalega gaman af öllu því umstangi sem snýr að jólum og áramótum. Að vísu hafa áherslurnar breyst aðeins þegar maður hefur elst. Þegar ég var gutti þá var maður búinn að skjóta upp öllum rakettunum upp fyrir kl. 22:00, en í dag lætur maður nægja að skjóta upp einni rakettu á miðnætti.

 Bið að heilsa í bili;

Kjartan Örn

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: